Gjaldskrá

Við erum aðilar að samningi við Sjúkratryggingar Íslands fyrir bæði börn, öryrkja og aldraða.  
Börn: Greiða einu sinni komugjald á 12 mánaða fresti 2.500kr.
Aldraðir og öryrkjar:  Greiða 25% af gjaldskrá Sjúkratrygginga Íslands, en þær greiða 75%

Neðangreind verð gilda fyrir alla aðra en ofangreinda hópa.

Verð:
Skoðun, áfangaeftirlit, ein tímaeining7.600 kr
Tannröntgenmynd4.380 kr
Deyfing2.900-4.445 kr
Flúorlökkun – báðir gómar11.610 kr
Skorufyllling – jaxl, fyrsta tönn9.405 kr
Ljóshert plastfylling, einn flötur23.930 kr
Ljóshert plastfylling, jaxl, tveir fletir30.320 kr
Ljóshert plastfylling, jaxl, þrír fletir34.080 kr
Gúmmídúkur, ein til þrjár tennur2.900 kr
Rótarholsaðgerð; úthreinsun, einn gangur32.720 kr
Rótarholsaðgerð; rótfylling, þrír gangar40.600 kr
Létt tannhreinsun, ein tímaeining7.600 kr
Tanndráttur – venjulegur30.210 kr
Endajaxl fjarlægður með skurðaðgerð45.885 kr
Postulínsheilkróna á forjaxl – Tannsmíði innifalinca. 185.000 kr
Gervitennur, heilgómur á báða tanngarða – Tannsmíði innifalinca. 445.000 kr
Lýsingaskinnur og efni til tannlýsingar, báðir gómar44.800 kr
Rukkað fyrir skróp7.600 kr
Uppfært 1. ágúst 2023

Athugið að þessi verðskrá er til viðmiðunar. Hvert tilfellli þarf að metast á sínum forsendum og það gæti breytt verðlagningu. Hver tímaeining eru 10 mín.